Slæm veðurspá, lokaðir vegir, börnin heima?

24.febrúar'17 | 03:25

Veðurstofa Íslands vekur athygli á að mjög slæmu veðri er spáð í dag. Búast má við að vindhraði nái víða 20-28 m/s á sunnan- og vestanverðu landinu eftir hádegi á morgun, ásamt mjög hvössum vindhviðum, allt að 40 m/s.

Meira

Dagur tónlistarskólanna á laugardaginn

24.febrúar'17 | 06:08

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 25. febrúar 2017 milli kl. 14:00 og 16:00.

Heitt verður á könnunni og gestir og gangandi hvattir til að kíkja við og skoða skólann og kynna sér starfsemi hans.

 

Meira

Hvernig taka á pásu frá facebook.

24.febrúar'17 | 04:23

1. Skráðu þig út með léttum áslætti á takkaborðið. Stattu hægt og rólega upp.

Meira

Meistaradeildin

Myndband dagsins!

10.Febrúar'17 | 08:16

Ofurskálin eða ,,Superbowl” eins og kaninn kallar það var leikin í fimmtugasta sinn í henni Ameríkunni sunnudaginn síðasta. 


Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu

24.febrúar'17 | 04:10

Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu. Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut líkt og Dill í Reykjavík, Michelin-stjörnu, en þetta eru fyrstu staðirnir á eyjunum sem hljóta slíkar viðurkenningar. Um er að ræða eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá, en verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi í vikunni. Hér á neðan er hægt að skoða myndband þegar flugvélin frá Atlantic Airways lenti með fólk frá veitingastaðnum Koks.

Meira

Við þráum flest að elska og vera elskuð

24.febrúar'17 | 04:07

Er gift fólk hamingjusamara!
Spurningin um hamingjuna og hjónabönd hefur með það að gera hvernig þú ferð inn í hjónabandið/sambandið. Manneskjan er nefnilega þannig að hún venst öllum hlutum

Meira

Grindavík vann Snæfell

24.febrúar'17 | 02:16

Grindavík er á sigurbraut en liðið vann Snæfell í Dominos-deild karla í Stykkishólmi í gærkvöldi, 80-88. Grindavík er nú með 22 stig eftir 19 umferðir. Snæfellingar voru hársbreidd frá sigri eftir að hafa leitt þrjá leikhluta en Grindavík með Lewis Clinch jr fremstan voru þolinmóðir undir lokin og knúðu fram sigur 80-88 á lokametrunum. Grindavík fagnar tveimur stigum í baráttunni um að vera í topp fjórum.

Meira

Eftirfarandi vegir verða lokaðir á morgun

23.febrúar'17 | 20:20

Vegagerðin hefur í ljósi upplýsinga af veðri ákveðið að loka eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:

Meira

Varað við mjög slæmu veðri

23.febrúar'17 | 14:16

Veðurstofa Íslands vekur athygli á að mjög slæmu veðri er spáð á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Búast má við að vindhraði nái víða 20-28 m/s á sunnan- og vestanverðu landinu eftir hádegi á morgun, ásamt mjög hvössum vindhviðum, allt að 40 m/s.

Meira

Kvenfélagið færði Heilsugæslunni gjöf

23.febrúar'17 | 06:02

Bjartsýnar, jákvæðar og áhugasamar fyrir samfélaginu, trúa á eigin krafta og bera út boðskap um kvenfélögin sem styðja við líknar- og velferðarmál í okkar nær samfélagi. Þetta er setning sem á svo sannarlega við um Kvenfélag Grindavíkur sem hefur verið og er ein af grunnstoðum samfélagsins í Grindavík.

Meira

Knattspyrnudeild UMFG fær þrjár milljónir

23.febrúar'17 | 05:40

Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykkt að veita knattspyrnudeild UMFG þrjár milljónir til uppbyggingar við knattspyrnuhúsið Hópið. Fyrirhugað er að byggja upp salernisaðstöðu, veitingaaðstöðu og skiptiklefa vegna starfseminnar.  Í bókun bæjarráðs segir að á árinu 2017 hafi verið ráðgert að framkvæma fyrir 55 milljónir við Hópið. 

Meira