Brotið hefur verið blað í sögu Fisktækniskólans í Grindavík

22.október'16 | 06:30

Síðastliðinn mánudag undirrituðu ráðherrar mennta- og menningarmála, og fjármála þeir  Illugi Gunnarsson og Bjarni Benediktsson ásamt skólameistara, Ólafi Jóni Arnbjörnssyni og formanni stjórnar, Ólafi Þór Jóhannssyni þjónustusamning við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Samningurinn tekur til kennslu tveggja ára grunnnáms í Fisktækni og gildir til fimm ára – eða 2020.

Meira

Grindvíkingurinn Tómas Guðmundsson áfram í The Voice

21.október'16 | 22:47

Grindvíkingurinn Tómas Guðmundsson er kominn áfram í The Voice, það verður áhugavert að fylgjast með Tómasi og Svölu Björgvins 

Meira

Óli Stefán og Milan Stefán skrifa undir samning

21.október'16 | 22:31

Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði í kvöld undir samninga við þá Óla Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic um þjálfun á meistaraflokki karla fyrir næstu leiktíð.

 

Meira

Meistaradeildin

Föndur í dýrari kantinum

20.September'16 | 23:22

Hjá þessari ungi snót var föndurverkefnið ekki með ódýrasta hráefnið. 


Það hefur mikið að segja hvernig við fullorðna fólkið komum fram við börnin

21.október'16 | 07:00

Það hefur svo sannarlega mikið að segja hvernig við fullorðna fólkið högum okkur við börn. Hér á neðan er hægt að skoða flott myndband um samskipti.

Meira

Berta Daníelsdóttir nýr framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans

21.október'16 | 06:30

Berta Daníelsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans ehf. 
Berta hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum fyrir Marel síðastliðin 18 ár og nú síðast sem rekstrarstjóri Marel í Seattle í Bandaríkjunum. Berta er með meistaragráðu í stjórnun alþjóðlegra fyrirtækja frá Háskólanum á Akureyri. Hún er ein af stofnendum félagsins Konur í sjávarútvegi.

Meira

Tilkynning frá sóknarnefnd Grindavíkursóknar varðandi Kirkjugarðinn að Stað.

20.október'16 | 12:49

Fyrst vil ég þakka aðstandendum leiða í kirkjugarðinum fyrir góða umgengni í garðinum og sýnda þolinmæði í sumar. Nú er komið haust í garðinn og ró yfir öllu þrátt fyrir ekki svo rólegt veður. Aðventan nálgast og bið ég aðstandendur að hafa samband við TG-raf í Grindavík sem leiðbeinir fólki varðandi ljósakrossa á leiðin. 

Meira

Mikið að snúast við höfnina

20.október'16 | 08:05

Í fyrradag fór fram vinna við að skipta út botnsteinum við 25 metra flotbryggju Grindavíkurhafnar þar sem þremur 3 tonna steinum var skipt út fyrir 5 tonna steina. Festingar á gömlu steinunum voru flestar orðnar mjög tærðar auk þess sem steinarnir hafa dregist til. Því var ákveðið að hafa nýju steinana stærri og þyngri. 

Meira

Helgi Björns á Salthúsinu

20.október'16 | 04:00

Ball verður á Salthúsinu laugardaginn 22. október. Helgi Björns. og félagar spila .

Meira

Einkunnir

20.október'16 | 00:19

“Ég kemst örugglega ekki í neinn menntaskóla” sagði tólf ára dóttir mín þegar hún afhenti mér einkunnir úr samræmdu prófum sjöunda bekkjar. Hún sá framtíðina fyrir sér fara í vaskinn, enginn menntaskóli, og úr því yrði hvort sem ekkert úr henni. Ég tók róleg upp úr umslaginu stóra dóminn og hún hafði bara staðið sig nokkuð vel stelpan.

Meira

Ray Anthony Jónsson og Scott Ramsay framlengja við GG

19.október'16 | 13:13

Ray Anthony Jónsson og Scott Ramsay framlengja við GG Ray Anthony Jónsson og Scott Ramsay munu stýra GG áfram í 4. deildinni næsta sumar. GG var með lið í 4. deildinni í sumar í fyrsta skipti í áraraðir og endaði liðið í fjórða sæti í sínum riðli. Með 5 leiki sigraða, 1 jafntefli og 6 töp, markatalan 26 - 22.

 
Meira