Íslandsmeistaratitillinn til Grindavíkur?

30.apríl'17 | 12:09

Þá er stóri dagurinn runninn upp. Okkar körfuboltalið fer í vesturbæ Reykjavíkur og spilar úrslitaleik við KR. Vonandi mæta margir gulir á völlinn og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Dagurinn í dag snýst um þennan leik hjá flestum Grindvíkingum.

Meira

Vera meira - segja minna!

30.apríl'17 | 00:27

Vinkona mín kom til mín fyrir nokkrum árum með þessa eftirminnilegu setningu „Anna Lóa, ég man þegar þú misstir mömmu þína þá sagði ég , oh hvað ég skil þig, þetta hlýtur að vera svo erfitt.

Meira

Leikhópurinn Lotta í Grindavíkurkirkju

29.apríl'17 | 05:09

Mánudaginn 1. maí kl. 11:00 verður Leikhópurinn Lotta í Grindavíkurkirkju. Þrjár skemmtilegar ævintýrapersónur ætla að kíkja í heimsókn, syngja, sprella og segja sögur af sér og vinum sínum úr ævintýraskóginum. 

Meira

Náðu þér í miða á oddaleik KR og Grindavíkur

28.apríl'17 | 17:39

Þá er komið að oddaleiknum. Þvílík úrslitakeppni.....eru ekki allir klárir á völlinn ? Miðasala hér  www.kr.is/midasala . Fjölmennum á völlinn.

Meira

Framhaldsaðalsafnaðarfundur Grindavíkursóknar

28.apríl'17 | 17:34

Framhaldsaðalsafnaðarfundur Grindavíkursóknar verður haldinn í safnaðarheimili Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 9. maí 2017 kl. 20:00

Meira

Viðtal við Þorleif eftir leikinn

28.apríl'17 | 04:30

Viðtal við Þorleif eftir leikinn. Lalli átti frábæran leik í gærkvöldi. Hér er viðtal sem að karfan.is tók við hann eftir leik.

Meira

Þeir skora, þeir skora og skora

28.apríl'17 | 04:01

Það verður oddaleikur í Vesturbænum á sunnudag þar sem ræðst hvort okkar menn eða KR fagni Íslandstitlinum í körfubolta karla. Þetta varð ljóst eftir sigur 79:66 á heimavelli okkar í kvöld. Leikgleði, gífurleg stemning í Röstinni og trúin á sigur var undirstaða þessa magnaða sigurs hjá gulum Grindvíkingum.

 

Meira

Stelpurnar töpuðu á móti Fylkir

28.apríl'17 | 03:53

Stelpurnar okkar í fótboltanum töpuðu sínum fyrsta leik í efstu deild þetta árið á móti Fylkir 1-0. Fylkir byrjaði leikinn mun betur og voru góðar í fyrri hálfleik. Grindavíkurliðið var betra í seinni hálfleik en náðu ekki að skora gegn baráttuglöðu Fylkisliði

 

Meira

EFTIRLIT MEÐ VIGTUN FISKAFLA VERÐI HERT

28.apríl'17 | 00:01

Eftirlit með löndun og vigtun sjávarafla verður aukið og viðurlög við brotum á lögum lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og lögum um Fiskistofu verða hert samkvæmt frumvarpi sem sjávarútvegsráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur lagt fram á Alþingi.

Meira

Það er væta í veðurkortunum

27.apríl'17 | 07:04

Það eru farin að sjást merki þess að vorið sé komið. Það verður frekar hlýtt í veðri næstu vikuna sérstaklega norðanlands í sunnanáttunum. Mild sunnanátt með rigningu verður í dag . Slydda upp úr hádegi og kólnar í veðri, en úrkomulítið síðdegis. Vaxandi suðaustanátt í nótt, 13-18 m/s og rigning.  

Meira