Hert umferðareftirlit á Suðurnesjum

10.desember'16 | 00:11

Lögreglan á Suðurnesjum verður með hert eftirlit í umferðinni um helgina eins og hefð er fyrir á aðventunni. Í nýafstöðnu aðventueftirliti voru rúmlega 200 ökumenn stöðvaðir  og kannað með ástand þeirra og réttindi. Fjórir voru teknir vegna gruns um fíkniefnaakstur og einn vegna gruns um ölvunarakstur. Þá mældist einn ökumaður undir mörkum og var honum gert að hætta akstri.

Meira

Útskrift Marel fiskvinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands

9.desember'16 | 09:53

Á þriðjudaginn 06. desember útskrifaðist annar árgangur Marel vinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands. Þetta nám er tilsniðið að þörfum fiskvinnslunnar sem sífellt verður tæknivæddari með áherslu á framleiðslugæði og hámarksnýtingu hráefnis. Mikill skortur er á fólki með ákveðna tækni-, hugbúnaðar- og vinnsluþekkingu í fiskiðnaði og svarar þetta nám kalli iðnaðarins.

Meira

Meistaradeildin

Já afhverju ekki

1.Desember'16 | 22:11

Sönghópurinn Vox Felix heldur jólatónleika á fimmtudaginn

9.desember'16 | 04:34

Sönghópurinn Vox Felix heldur jólatónleika í Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 15.desember kl. 20:00. 
Vox Felix er samstarfsverkefni sem kirkjurnar á Suðurnesjum standa að en stjórnandi er Arnór Vilbergsson. 
Flutt verða jólalög sem flestir kannast við í nýjum og skemmtilegum útsetningum, lög sem t.d. eru þekktust í flutningi Frostrósa og Baggalúts.

Meira

Hársnyrtistofan Anis selur frábæru náttúruvörurnar frá Maria Nila

9.desember'16 | 00:41

Hársnyrtistofan Anis selur frábæru náttúruvörurnar frá Maria Nila þetta er sænskt merki sem er 100% vegan ásamt því að vera curelty free og eru einnig með viðurkenningu frá Vegan Society, Leaping Bunny og PETA. 

Meira

Í hvaða röð koma jólasveinarnir

9.desember'16 | 00:39

Flestir eða ef ekki allir Íslendingar hafa á einhverjum tímapunkti trúað á Jólasveinnanna 13 og foreldra þeirra. Þetta er eins og í mörgum öðrum löndum trú sem er tengd við komu jólanna og það hafa flest lönd sína útgáfu á jólasveinunum. 

Meira

Ingvi Þór Guðmundsson æfir með U20 liði Íslands um hátíðarnar

8.desember'16 | 10:26

Ingvi Þór Guðmundsson í 25 manna hópi U20 ára landsliði karla. Landsliðsþjálfarar U20 liða karla í körfubolta hafa valið æfingahópa sína og boðað til æfinga í kringum hátíðarnar. 

Meira

Marel gleður íbúa í Grindavík með lítilli gjöf

8.desember'16 | 04:36

Í Grindavík eru starfræktar margar af framsæknustu fiskvinnslustöðvum landsins. Marel hefur átt í nánu samstarfi við margar þeirra um árabil og búa báðir aðilar vel að þeirri samvinnu. 

Meira

Gjafir frá kvenfélaginu

7.desember'16 | 22:04

Kvenfélag Grindavíkur er ein af grunnstoðum samfélagsins í Grindavík. En á ný láta þær gott af sér leiða. Nú færði kvenfélagið sjúkradeildinni í Víðihlíð og Sambýlinu við Túngötu gjafir, hljóðspilara og hljóðbækur sem kemur sér vel til dægrastyttingar fyrir ábúendur.

 

Meira

Krakkarnir á Laut buðu foreldrum upp á jólakaffi

7.desember'16 | 09:41

Krakkarnir á leikskólanum Laut buðu foreldrum sínum upp á engiferkökur og kaffisopa og að sjálfsögðu voru jólalög sungin. Hægt að skoða myndir hér á neðan 

Meira