Körfuknattleiksdeild Þórs hefur ráðið Grindvíkinginn Helga Rúnar sem þjálfara

17.Ágúst'17 | 12:03

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur ráðið Grindvíkinginn Helga Rúnar Bragason sem þjálfara meistaraflokks kvenna í körfubolta og tekur hann við liðinu af Benedikt Guðmundssyni.

Meira

Frábærar fréttir - Tilkynning til foreldra

16.Ágúst'17 | 13:19

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að greiða námsgögn fyrir nemendur í 1.-10. bekk við Grunnskóla Grindavíkur.

Meira

Koffínbörnin

16.Ágúst'17 | 06:26

Lára skrifaði grein inn á visir.is í sumar um Koffínbörnin. Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð. Á færibandinu eru tveir orkudrykkir. Afgreiðsludaman gerir enga athugasemd við innkaupin. 

 

Meira

Meistaradeildin

Never give up...........Myndband

29.Júlí'17 | 10:19

Never give up...........Myndband 


Viðtal við Óla og Gunnar eftir leikinn í gær

15.Ágúst'17 | 11:19

Viðtal við Gunnar þorsteinsson fyrirliði Grindvíkinga og Óli Stefán þjálfar eftir leikinn í gær. Fótbolti.net

Meira

Grindavíkurstúlkur eru úr leik í bikarnum

14.Ágúst'17 | 11:51

Grindavíkurstúlkur eru úr leik í bikarnum eftir leik í Eyjum í gær sem endaði í vítaspyrnukeppni eftir að við náðum að jafna leikinn á síðustu mínútu uppbótartíma 1-1 Elena Brynjarsdóttir skoraði fyrir Grindavík. 

Meira

Grindavík - ÍA í kvöld

14.Ágúst'17 | 11:29

Í kvöld kl. 18:00 mætast Grindavík og ÍA á Grindavíkurvelli, hamborgararnir á sínum stað fyrir leik.

Mætum gul og glöð í stúkuna. 

Meira

Óli Stefán með fund á Bryggjunni í kvöld

13.Ágúst'17 | 09:04

Óli Stefán þjálfari boðar til fundar á þriðju hæð á Bryggjunni í kvöld kl 20.00.

Ég ætla að fara aðeins yfir sumarið og það sem framundan er hjá okkur. Einnig gefst kostur á spurningum og umræðum um liðið.

Meira

Gleðigangan er í dag

12.Ágúst'17 | 09:40

Gleðigangan er í dag. Í ár verða breytingar gerðar á gönguleið gleðigöngunnar. Gangan leggur stundvíslega af stað frá gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis kl.14:00. 

Meira

Sirkussmiðja Húlladúllunnar í Grindavík fyrir börn og unglinga

12.Ágúst'17 | 09:40

Húlladúllan slær upp sirkussmiðju í Grindavík fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 - 16 ára. Þátttakendur kynnast töfrum sirkuslistanna á skemmtilegu námskeiði. Við munum húlla, djöggla slæðum, boltum og hringjum, leika okkur að þyrilstöfum og sveiflusekkjum, læra fimleikakúnstir, láta eins og alvöru trúðar, vagga á veltibrettum, halda jafnvægi á töfrafjöðrum og skemmta okkur virkilega vel saman. Í lok námskeiðs bjóðum við fjölskyldu og vinum í heimsókn að sjá frumsamda sirkussýningu og þau sem þora fá að spreyta sig á sirkuskúnstum.

Meira