Langtímaskuldir tæplega fimmtíu sinnum lægri á hvern íbúa

25.september'16 | 10:51

Greiðsla langtímaskulda Grindavíkur eru tæplega fimmtíusinnum lægri en í Reykjanesbæ ef þeim er deilt niður á íbúa sveitafélagana. Grindvíkingar borga 4.000 krónur á mann og Seltirningar 6.000 krónur á mann á ári af langtímaskuldum sveitarfélags síns en íbúar Reykjanesbæjar borga hins vegar yfir  190.000 krónur á mann og Reykvíkingar 146.000 krónur á mann af langtímaskuldum.  Meðaltalið í öllum sveitafélögum landsins er 106.000 krónur á hvern íbúa á ári.

Meira
voot310x400

Opið hús hjá Rauða Krossinum á morgun

25.september'16 | 11:25

Opið hús hjá Rauða Krossinum kl. 13:00-16:00. Í tilefni af kynningarviku Rauða krossins á Íslandi, dagana 26. september - 2. október, mun Rauði krossinn í Grindavík verða með opið hús í húsnæði félagsins, að Hafnargötu 13 í Grindavík, mánudaginn 26. september kl. 13-16. Allir hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni og kleinur.

Meira

Sæbjörg í fimmta sæti lista framsóknar í suðurkjördæmi

25.september'16 | 10:26

Framboðslisti Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi var birtur um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra mun leiða listann. Nokkrir grindvíkingar eru á listanum. Sæbjörg Erlingsdóttir er í fimmtasæti listans og Hjörtur Waltersson í því sjöunda. Páll Jóhann Pálsson vermir heiðurssætið og Sæbjörg M. Vilmundsdóttir er í átjánda sætinu. Páll Jóhann mun hætta á þingi í haust en hann var kjörinn á þing á þessu kjörtímabili.

Meira

Meistaradeildin

Föndur í dýrari kantinum

20.September'16 | 23:22

Hjá þessari ungi snót var föndurverkefnið ekki með ódýrasta hráefnið. 


Sjávarréttahlaðborð sunddeildarinnar 2016

25.september'16 | 06:18

Sjávarréttahlaðborð sunddeildarinnar verður 30. september, eins og í fyrra verður kvöldið haldið í Gjánni og verður engu til sparað að þessu sinni til að gera þennan skemmtilega viðburð sem flottastann. 

Meira

Grindavík-Fram í dag

24.september'16 | 09:18

Grindavík mætir Fram í dag klukkan 13:00 í lokaleik Inkassodeldarinnar.

Meira

ALDREI FLEIRI LANGREYÐAR VIÐ LANDIÐ

24.september'16 | 08:48

Mat á fjölda langreyðar í Mið-Norður-Atlantshafi, sem kynnt var í vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins í vor, er það hæsta nokkru sinni. Samkvæmt upplýsingum frá Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðingi á Hafrannsóknastofnun, var metið í hvalatalningu í fyrrasumar að yfir 40 þúsund dýr væru á svæði sem nær frá suðurodda Grænlands um Ísland, Færeyjar og til Jan Mayen í austri. Þetta er mikil fjölgun frá hvalatalningu 2007, en þá var talið að um 27 þúsund langreyðar væru á þessu svæði.

Meira

Að vera til staðar,

24.september'16 | 06:36

Það eru einstaklingar í kringum mig að fara í gegnum mikinn missi og sorg og því tileinka ég ykkur og öðrum sem þurfa á að halda, þennan pistil. 

Meira

Tamar skrifar ljóð sem koma beint frá hjartanu

24.september'16 | 05:06

Mikael Tamar Elíassson (30) með nýtt ljóð:

MEÐ BROTNA SÁL Á MILLI HANDA

Vélstjórinn Tamar var í viðtali við Séð og Heyrt fyrir stuttu, en hann skrifar ljóð sem koma beint frá hjartanu, sögur sem sumar eru byggðar á eigin reynslu.
Nýjasta ljóðið hans fjallar um þá einstaklinga sem sjá enga leið aðra út úr myrkri hugans en að taka eigið líf.

Meira

Til hamingju með úrvalsdeildarsætið stelpur

23.september'16 | 19:37

Stelpurnar okkar tryggðu sér í dag sæti í úr­vals­deild kvenna í knatt­spyrnu eft­ir fimm ára  fjar­veru þegar liðið sigraði ÍR, 1:0, í seinni úr­slita­leik liðanna á Grinda­vík­ur­velli. Þetta var seinni leikur liðanna, en fyrri leikurinn endaði með 2-0 sigri Grindavík.

Meira

Starfsmaður í skilastöðu

23.september'16 | 11:16

Starfsmaður vantar í skilastöðu á Leikskólann Laut, Langar þig að starfa með börnum ? Ertu orðin 18 ára ? Vantar þig vinnu með skóla ? Þá erum við að leita að þér ! 

Meira