Hver er uppruni og saga konudagsins?

19.febrúar'17 | 09:06

Elstu bókfestu dæmi þess að orðið konudagur sé notað um fyrsta dag góumánaðar eru frá því um miðja 19. öld, en það gæti verið langtum eldra í talmáli. Góa er næstseinasti mánuður vetrarmisseris samkvæmt hinu forníslenska tímatali og nafnið sést í elstu handritum eða frá því um 1200. 

Meira

Meistaradeildin

Myndband dagsins!

10.Febrúar'17 | 08:16

Ofurskálin eða ,,Superbowl” eins og kaninn kallar það var leikin í fimmtugasta sinn í henni Ameríkunni sunnudaginn síðasta. 


Sjómannasamningur í höfn

18.febrúar'17 | 11:55

Öll félög sjómanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, skrifuðu undir kjarasamning á þriðja tímanum í nótt. Fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara hafði staðið frá klukkan tíu í gærkvöld, en þar á undan áttu deiluaðilar fund með sjávarútvegsráðherra, hvor í sínu lagi. 

Meira

For­sala á Þjóðhátíð hefst 22. fe­brú­ar

18.febrúar'17 | 04:32

Þjóðhátíð í Eyj­um fer fram um versl­un­ar­manna­helg­ina. Búið er að ganga frá því að Emm­sjé Gauti, Hild­ur og Friðrik Dór muni skemmta á hátíðinni. 

Meira

Grinda­vík vann Njarðvík

18.febrúar'17 | 00:30

Grinda­vík mætti Njarðvík í gærkvöldi í Dom­in­os­deild karla. Fyr­ir leik höfðu bæði lið verið á fínu skriði í deildinni, Grindavík hafði unnið tvo leiki í röð en Njarðvík fjóra, aug­ljóst var því að þarna myndu mæt­ast stál­in stinn. Okkar menn höfðu sig­ur, 79:87 eft­ir spenn­andi leik. 

Meira

Þrír út­skrifaðir frá Fisk­tækni­skól­an­um

17.febrúar'17 | 10:43

Þrír fisk­tækn­inem­end­ur frá Græn­landi út­skrifuðust frá Fisk­tækni­skóla Íslands í Grinda­vík. Í náminu er lögð áhersla á saltfisk, framleiðslutækni, hreinlæti, gæðastjórnun (HACCP), starfsmannastjórnun og markaðsmál – auk hagnýtrar þekkingar. 

Meira

Dagur Tónlistarskólanna

17.febrúar'17 | 06:10

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 25. febrúar 2017 milli kl. 14:00 og 16:00.

Meira

Það sem er einfalt þarf alls ekki að vera auðvelt

17.febrúar'17 | 05:52

Eitt af erfiðustu verkefnum sem býður flestra einstaklinga er að mynda parsamband og í kjölfar þess fjölskyldu. Samfélagsmynstur á Íslandigerir verkefnið ekki auðveldara þar sem stór hluti fjölskyldna tekst á viðstjúptengls um leið og myndað er nýtt samband. En þetta er ekki óviðráðanlegtverkefni þrátt fyrir að skilnaðartíðni gæti gefið vísbendingar um það.

Meira

Íslenska Sjávarútvegssýningin styrkir nemendur til náms

16.febrúar'17 | 07:00

Það var stór dagur hjá Fisktækniskóla Íslands þegar úthlutað var námsstyrk upp á eina milljón króna en að þessu sinni hlutu tveir nemendur, Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir og Hallgrímur Jónsson, námsstyrk upp á 500.000kr hver. 

Meira