Með sigri getum við komist á topp deildarinnar.

26.júní'17 | 06:51

Ágætu félagar. 
Í kvöld er leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli kl 20.00. Um er að ræða síðasta leik 9. umferðar og staðan er einföld, með sigri getum við komist á topp deildarinnar.

Meira

Grindavík mætir Breiðablik á Kópavogsvelli

26.júní'17 | 08:03

Karlaliðlið meistaraflokks Grindavíkur í knattspyrnu fer á Kópavogsvöll í kvöld og spilar þar við Breiðablik, okkar menn eiga kost á því að komast í efsta sæti deildarinnar ef þeir vinna leikinn þar. Grindavík hefur gengið mjög vel á útivelli í mótinu í ár.  

Meira

Grindavík í undanúrslit

24.júní'17 | 10:04

Grindavík vann Tindastól 3:2 í Borgunarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu, okkar stelpur eru þar með komnar í undanúrslit ásamt Stjörnunni, Val og ÍBV. Fyrri hálfleikurinn var okkar  eign.

Meira

Róbert þjálfari Grindvíkinga ánægður með sigur

24.júní'17 | 09:53

Róbert Haraldsson, þjálfari Grindvíkinga var ánægður með að fá loksins sigur en lið hans vann Tindastól 3-2 í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Grindavík hafði tapað fimm leikjum í röð í deilinni. 

Meira

Einn vinur sem að vill oft gleymast og það ert þú sjálf/ur

24.júní'17 | 06:54

Líf án vina er leiðinlegt og tilbreytingarlaust líf. Þess vegna er nauðsynlegt að við kynnumst og eignumst vini sem standa með okkur bæði á góðum og slæmum stundum lífsins, styðja okkur þegar við eigum við vandamál að stríða og samgleðjast okkur þegar er gaman.

Vini og vinasambönd þarf líka að rækta til að þau vaxi og dafni.

Meira

Skráning er hafin á reiðnámskeið Brimfaxa

23.júní'17 | 13:40

Skráning er hafin á reiðnámskeið Brimfaxa sem hefjast næstkomandi mánudag 26. júní.

Námskeiðin verða með sama sniði og undanfarin ár og líkt og í fyrra haldin af hestamannafélaginu Brimfaxa í samstarfi við Arctic horses.

Meira

VÍSIR ENDURBYGGIR LÍNUBÁT

23.júní'17 | 09:09

Vísir hf. í Grindavík er að láta endurbyggja gömlu Skarðsvík SH í Gdansk í Póllandi. Endurbyggingunni á að ljúka í febrúar 2018, gangi áætlanir eftir.

Meira

Grindavík - Tindastóll mætast í 8-liða úrslitum

22.júní'17 | 13:13

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna spila við Tindastól föstudaginn 23 júní klukkan 19:15. Liðið sem vinnur er komið í undanúrslit Bikarkeppninnar, það er því mikið í húfi. Stelpurnar óska eftir stuðningi þínum í þessum mikilvæga leik.

Meira

Sjáumst þar - þjóðhátíðarlagið 2017

21.júní'17 | 13:19

Þjóðhátíðarlagið í ár heitir „Sjáumst þar”. Lagið er eftir Ragnhildi Gísladóttur, sem flytur það einnig. Höfundur texta er Bragi Valdimar Skúlason. 

Meira