Ævintýrin gerast í Ástralíu

1.mars'17 | 05:32

Í byrjun árs ákváðum við fjölskyldan ásamt einni vel valdri frænku að skella okkur til Ástralíu að heimsækja góða vini og skoða þetta fallega land. Það dugði ekkert minna en sex vikur í skoðunarferðina þar sem að ferðalagið sjálft tók um 40 tíma.

Meira

Ólöf Daðey Pétursdóttir

Prinsinn af Tuvalu og Leikhúsraunir

17.mars'16 | 04:46

Grunnskóli Grindavíkur frumsýndi í dag tvö verk, Prinsinn af Tuvalu og Leikhúsraunir. 

Meira

Ólöf Daðey Pétursdóttir skrifar

Mánahraunsrokkararnir spila á Karabíska hafinu

12.nóvember'15 | 23:04

Það þekkja flestir Grindvíkingar fimm stráka fjölskylduna í Mánahrauni. Þeir Guðjón, Sighvatur, Pálmar, Fjölnir og Hilmir sjá til þess að halda foreldrum sínum Sólnýju og Svenna uppteknum frá degi til dags.

Meira