Óli Stefán Flóventsson skrifar.

Spegill Spegill Herm Þú Mér

27.júlí'16 | 09:15

Spegilinn er á sem aldrei lýgur. Hann segir mér á heiðarlegan hátt hvernig ég lít út þegar ég spyr hann. Á einlægan hátt án ókurteisi eða dónaskaps hefur hann undanfarið sýnt mér fram á það að ég er að eldast. Hrukkur sem geyma lífsins bros að koma fram, Grái liturinn að minna á það sem liðið er og kollvikin að breiða úr sér eins og hægur sinueldur yfir bóndans tún. 

Meira

,,Stuðningur og árangur hanga oft saman."

5.maí'16 | 09:20

Í dag hefst Inkasso deildin og í tilefni þess fengum við Óla Stefán Flóventsson, þjálfara Grindavíkur til að sitja fyrir svörum um komandi tímabil, standið á hópnum, vonir og væntingar. 

Meira

Óli Stefán skrifar

Neyðaróp að innan

22.júní'15 | 04:43

Það getur verið erfitt að eignast vini, sanna vini. Ég á fullt af vinum og er heppinn að eiga þá að. Vinasambamböndin eru af ýmsum toga allt frá því að vera high five vinur og alveg í bestu vinina sem maður treystir fyrir öllu. Einn af þeim bestu hét Hafliði Ottóson.

Meira