Benóný Harðarson stjórnmálafræðingur

Erindi fyrir áhugasama

3.maí'16 | 10:26

Á sunnudag var VG í Reykjavík með 1. maí kaffi. Mikill fjöldi mætti og mikill hugur í fólki. Ég og Katrín Jakobsdóttir fluttum erindi, hérna er mitt erindi fyrir áhugasama.

Til hamingju með daginn, kæru félagar!

Meira

Benóný Harðarson skrifar

Til hamingju með daginn, kæru félagar!

2.maí'16 | 12:39

Í dag er baráttudagur verkalýðsins, eins og flestir vita. Fyrir ári síðan stóð ég líka hérna á 1. maí kaffi Vinstri grænna. Þá logaði vinnumarkaðurinn í átökum, fjölmargir voru í verkföllum og enn fleiri voru á leiðinni í verkfall. Ástandið var mjög slæmt

Meira

BENÓNÝ HARÐARSON SKRIFAR

Unga fólkið og svikin

9.mars'16 | 11:18

Ekki bara á Íslandi, heldur í mörgum Evrópulöndum, eru að koma fram athyglisverðar tölur. Ungt fólk á aldrinum 21- 35 ára hefur það verra heldur en foreldrar þeirra höfðu það þegar þeir voru ungir.

Meira