Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem er byggt upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustað.

Nemendur geta valið sér námsleiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi.

Verkefni og vinnustaðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins.

Fyrsta útskrift úr Gæðastjórnun frá Fisktækniskóla Íslands

12.desember'15 | 18:05

 Fyrstu nemendur úr Gæðastjórnunarnámi frá Fisktækniskóla Íslands voru útskrifaðir í gær. Útskriftin fór fram í Íslenska sjávarklasanum. Þetta var stór stund fyrir nemendur en ekki síður fyrir Fisktækniskóla Íslands. 

Meira

Nanna Bára Maríasdóttir skrifar

Komið til móts við óskir sjómanna um nám

25.nóvember'15 | 00:23

Í haust hafa farið fram raunfærnimatsviðtöl við fólk sem hefur starfað í sjávarútvegi í a.m.k. 3 ár og náð 23 ára aldri.

Meira

Nanna Bára Maríasdóttir skrifar

Fréttir úr Fisktækniskólanum.

11.september'15 | 06:30

Það er gaman að starfa í Fisktækniskólanum um þessar mundir því margt jákvætt er að gerast í okkar starfi. Mikil vinna er að baki við að kynna skólann og fá fótfestu fyrir hann bæði í menntakerfinu og innan sjávarútvegsins.

Meira