Harpa Rakel Hallgrímsdóttir er fædd 1987. Ég útskrifaðist sem leikskólakennari frá HÍ 2010 og lauk diplómu í meistaranámi með áherslu á forvarnir, áhættuhegðun og lífssýn barna og unglinga frá sama skóla 2014. Ég er einnig með réttindi sem Aerial- og Hatha jógakennari.
Áhugamálin mín er allt sem við kemur andlegum málefnum, jóga, börnun og unglingum. 

Ævintýri Hörpu Rakelar halda áfram í Jamaica

19.maí'16 | 04:08

Jamaica er eitthvernvegin akkúrat eins og ég hafði ímyndað mér, nánast eins og blanda af Afríku og Ameríku.

Meira

Ævintýri Hörpu Rakelar

14.maí'16 | 08:08

Ég hélt ég myndi snúa við á flugvellinum þegar ég mætti til Jamaica. Planið var að fara beint og leigja bíl og keyra svo beint út úr borginni á fallega strönd um 130 km frá Kingston, höfuðborg Jamaica.

Meira

Harpa Rakel á Kúbu

13.maí'16 | 03:32

Ég veit ekki alveg hvar ég að byrja þegar ég ætla að skrifa um Kúbu, hùn er allavega frekar sérstök og þá sérstaklega sagan og efnahagslifið.

Meira