Hrafnhildur Björgvinsdóttir er 58 ára uppalin í Grindavík og hefur nánast alltaf búið hér. Hrafnhildur starfar mikið í félagsmálum. Hún er kvenfélagskona og í kvennaráðskona hjá körfunni. Hún er mamma, amma og svo margt annað.

Börn Hrafnhildar eru Hrund, Hafliði d. 29.12.96, Björgvin og Eyrún Ösp.

Jólin ´96, annar hluti

7.desember'15 | 23:18

Hrafnhildur Björgvinsdóttir hefur að undanförnu deilt með okkur lífreynslu sinni. Hvernig jólin 1996 höfðu áhrif á líf hennar, alla fjölskylduna og í raun allt samfélagið í Grindavík. Það tekur örugglega á að fara í gegnum þessa lífsreynslu þó nú séu liðin mörg ár síðan þetta átti sér stað. En í þessum skrifum felst örugglega heilun fyrir marga sem upplifðu þennan erfiða tíma í Grindavík. Hrafnhildur Björgvinsdóttir skrifar.

Meira

Jólin ´96

24.nóvember'15 | 00:04

Ég vaknaði við það að Hafliði sonur minn var að rífast við einhvern í símann á neðri hæðinni.

Meira