Jón Gunnar Kristjánsson, fæddur 1992 og uppalinn í Grindavík. Kláraði Grunnskóla Grindavíkur og fór þaðan í Fjölbrautarskóla Suðurnesja og útskrifaðist þaðan 2008. Ég stunda nú nám í viðskiptatengdri kínversku við Háskóla Íslands en bý þessa stundina í Ningbo í Kína þar sem ég tek þriðja árið af BA gráðunni minni. Ég bý hérna með Bergþóru kærustunni minni og stefnum við á að njóta lífsins í Kína til hins ýtrasta og leyfa ykkur að njóta þess með okkur, eða svona eins og hið ritskoðaða og mjög svo hefta internet Kína leyfir.

Hong Kong, Jól og fleira.

16.janúar'16 | 07:10

SKÓLALÍFIÐ

16.nóvember'15 | 22:53

Nú er maður aðeins farinn að svífa niður af bleika skýinu sem maður var á í byrjun þegar allt var svo skemmtilegt og spennandi og má segja að dags daglega lífið sé hafið hjá okkur hérna úti.

Meira

Ævintýraheimurinn í Guilin og nágrenni

19.október'15 | 21:58

1.október er þjóðhátíðardagur Kínverja og þá er vikufrí sem Kínverjar nota mikið til að ferðast eða fara heim til fjölskyldna sinna. Við höfðum lesið okkur til að það væri ekki sniðugt að fara á helstu túristastaði Kína á þessum tíma þar sem allt væri svo troðið af fólki.

Meira