Sigurbjörn Daði Dagbjartsson.
Uppalinn Grindvíkingur.
Á þrjár yndislegar dætur.
Á kærustu frá Vestmannaeyjum en hún er einmitt „kollegi“, skrifar fyrir eyjar.net.
Fór Krýsuvíkurleiðina í átt minni að dagvinnunni sem er sjómennska en hana hef ég stundað á frystitogaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni síðan 2008 en árið 2001 útskrifaðist ég sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík .  Þar kemur útskýringin á Krýsuvíkinni....
Áhugamálin hafa alltaf tengst íþróttum og í dag sinni ég því mest í gegnum stjórnarstörf fyrir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur og fyrir framan imbann að horfa á mína menn í Manchester United.
Er afskaplega mikið fyrir tónlist og sinni henni í gegnum Bítlabandið The Backstabbing Beatles, grindvísku hljómsveitina Geimfarana og einnig treð ég stundum upp með dætrum mínum.

Lífsreynslusaga

1.mars'17 | 23:37

VARÚÐ!  Áður en lengra skal haldið þá ert þú lesandi góður, hér með varaður við þessari lesningu.  Ef þú ert hneykslunargjarn, viðkvæmur eða hvað þá klígjugarn, þá skaltu hætta lestrinum núna.

Meira

Tekinn 11.hluti

5.nóvember'16 | 09:59

Ótrúlegt að ég skyldi gleyma þessari töku í skrifunum um daginn en þessi verður bara að vera með!  Ef þú ert búin/nn að fá nóg af þessum skrifum, þá bara einfaldlega hættirðu núna að lesa.

Meira

Svar til Bjarna

2.nóvember'16 | 22:05

Sæll aftur Bjarni og takk fyrir greinargóð svör við pælingum mínum.  Ég er ekki frá því að álit mitt á þér hafi aukist og sé ég ennþá betur núna að auðvitað var atkvæði mínu best varið hjá D. En nú fer í hönd mikilvægur tími hjá þér og ef þú vilt mínar ráðleggingar og pælingar þá vil ég glaður rétta þér hjálparhönd.

Meira