Höfundur Viktor Scheving Ingvarsson;

Viktor er skipstjóri, fæddur tuttugusta desember 1964. Hann er uppalinn í Vestmannaeyjum. Maki er Eydna Fossádal. Áhugamál er betra mannlíf, músík og sport.

Kynbundin Launamunur og Baráttumál Blökkumanna

28.október'16 | 09:00

Ég fylgdist að mikilli athygli með baráttudegi kvenna á mánudaginn var. Hvað snýst kvennabaráttan um núna, ótrúlegt en satt þá snýst hún um sömu laun fyrir sömu störf, það er að konur fái jafnmikið greitt fyrir sömu vinnu og karlar, árið 2016 ótrúlegt eða hvað.

 

Meira

Viktor Scheving skrifar

Ekki Pólitískt Sexí

18.október'16 | 11:01

Ég var á Hafnarsambandsþingi fyrir helgi, ég er í hafnarstjórn í Grindavík. Það var bæði gaman og fræðandi að sitja þingið. Eftir að heim var komið fór ég að hugsa um það sem að hafði komið fram og sat eftir hjá mér. 

Meira

Viktor Scheving skrifar

Að lifa lífinu feiminn

5.október'16 | 07:19

Feimni hamlar fólki oft mjög mikið. Viktor Scheving skrifaði stuttan pistil um sína reynslu af feimni sem bæði drengur og fullorðin einstaklingur. Pistillinn hefur vakið fólk til umhugsunar. Hér kemur hann.

Meira