Harpa Rakel hyggst stofna jógasetur í Grindavík

28.mars'17 | 07:00

Harpa Rakel Hallgrímsdóttir á sér draum: draum um að opna jógasetur í Grindavík. Og með þinni aðstoð getur sá draumur orðið að veruleika.

Meira

Fyrsta mót ársins hjá Golfklúbbi Grindavíkur

28.mars'17 | 06:58

Fyrsta mót ársins hjá Golfklúbbi Grindavíkur verður haldið laugardaginn 1. apríl. Í tilefni dagsins verður spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi.

Meira

Biggi lögga: Það er enginn að fíla kynferðislega áreitni

27.mars'17 | 14:30

Um helgina tvítaði söngkonan Salka Sól um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir þegar hún skemmti á árshátíð Icelandair. Sitt sýnist hverjum um málið og á meðal þeirra sem hafa blandað sér í umræðuna er lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann er best þekktur.

Meira

Viðtal við Óli Óla - Þreyttur en sáttur

27.mars'17 | 11:00

Karfan.is Viðtal við Óli Óla eftir leikinn í gær. Grindvíkingar unnu sanngjarnan 11 stiga sigur á móti Þór, 93-82 og eru því komnir í undanúrslit og mæta Stjörnu­mönn­um í undanúrslitum Íslands­móts karla í körfuknatt­leik.

Meira