Með sigri getum við komist á topp deildarinnar.

26.júní'17 | 06:51

Ágætu félagar. 
Í kvöld er leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli kl 20.00. Um er að ræða síðasta leik 9. umferðar og staðan er einföld, með sigri getum við komist á topp deildarinnar.

Meira

Grindavík mætir Breiðablik á Kópavogsvelli

26.júní'17 | 08:03

Karlaliðlið meistaraflokks Grindavíkur í knattspyrnu fer á Kópavogsvöll í kvöld og spilar þar við Breiðablik, okkar menn eiga kost á því að komast í efsta sæti deildarinnar ef þeir vinna leikinn þar. Grindavík hefur gengið mjög vel á útivelli í mótinu í ár.  

Meira

Grindavík í undanúrslit

24.júní'17 | 10:04

Grindavík vann Tindastól 3:2 í Borgunarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu, okkar stelpur eru þar með komnar í undanúrslit ásamt Stjörnunni, Val og ÍBV. Fyrri hálfleikurinn var okkar  eign.

Meira

Róbert þjálfari Grindvíkinga ánægður með sigur

24.júní'17 | 09:53

Róbert Haraldsson, þjálfari Grindvíkinga var ánægður með að fá loksins sigur en lið hans vann Tindastól 3-2 í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Grindavík hafði tapað fimm leikjum í röð í deilinni. 

Meira