U15 ára landslið kvenna í körfuknattleik með æfingaleik í Grindavík

19.Ágúst'17 | 09:50

Um helgina spilar U15 ára landslið kvenna í körfuknattleik æfingaleiki við lið Írlands á Flúðum og í Grindavík. Tefla bæði lið fram tveimur 10 manna liðum sem spila á laugardaginn á Flúðum og hefjast leikirnir klukkan 14:00 og 16:00. 

Meira

Stelpurnar í Meistaraflokki kvenna sóttu mikilvægt stig til Eyja

19.Ágúst'17 | 10:29

Stelpurnar í Meistaraflokki kvenna sóttu mikilvægt stig til Eyja á fimmtudaginn. Leikurinn endaði 2-2 og eru þær komnar með 14 stig í 7. sæti deildarinnar.

Meira

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur ráðið Grindvíkinginn Helga Rúnar sem þjálfara

17.Ágúst'17 | 12:03

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur ráðið Grindvíkinginn Helga Rúnar Bragason sem þjálfara meistaraflokks kvenna í körfubolta og tekur hann við liðinu af Benedikt Guðmundssyni.

Meira

Frábærar fréttir - Tilkynning til foreldra

16.Ágúst'17 | 13:19

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að greiða námsgögn fyrir nemendur í 1.-10. bekk við Grunnskóla Grindavíkur.

Meira