Lífsreynslusaga

1.mars'17 | 23:37

VARÚÐ!  Áður en lengra skal haldið þá ert þú lesandi góður, hér með varaður við þessari lesningu.  Ef þú ert hneykslunargjarn, viðkvæmur eða hvað þá klígjugarn, þá skaltu hætta lestrinum núna.

Meira

Ævintýrin gerast í Ástralíu

1.mars'17 | 05:32

Í byrjun árs ákváðum við fjölskyldan ásamt einni vel valdri frænku að skella okkur til Ástralíu að heimsækja góða vini og skoða þetta fallega land. Það dugði ekkert minna en sex vikur í skoðunarferðina þar sem að ferðalagið sjálft tók um 40 tíma.

Meira

Ævintýrin gerast í Ástralíu

1.mars'17 | 05:32

Í byrjun árs ákváðum við fjölskyldan ásamt einni vel valdri frænku að skella okkur til Ástralíu að heimsækja góða vini og skoða þetta fallega land. Það dugði ekkert minna en sex vikur í skoðunarferðina þar sem að ferðalagið sjálft tók um 40 tíma.

Meira

Hvarf Birnu hefur kennt okkur

25.janúar'17 | 22:55

Öll íslenska þjóðin hefur verið undirlögð í átta daga, hvarf og leit að Birnu hefur átt hug okkar og hjarta í átta daga. Við sofnuðum og vöknuðum með nýjustu fréttum, hún er ekki enn þá fundin, vonin lifir. Samkennd, samúð, von, en um leið forvitni og alls konar kenningar hafa tröllriðið samskiptamiðlum og samræðum fólks í átta daga. Birna er ekki fyrsti íslendingurinn til að hverfa, en hún er fyrsta konan og aldrei áður hefur hvarf og leit svo ég muni eftir farið fram fyrir jafn opnum tjöldum og núna. Nánast öll framvinda í leit og rannsókn komin strax í fréttirnar og síðan deilt óhindrað um alla samskiptamiðla, sem eru hið nýja eldhúsborð landsmanna og við það situr ótiltekinn fjöldi einstaklinga, sem allir hafa sína skoðun á hvernig á hvarfinu stóð, hver átti sök á því og hvers vegna.

Meira

Í árslok

31.desember'16 | 12:49

Það er margs að minnast frá því ári sem nú er að renna sitt skeið á enda. Fyrir mig persónulega var þetta ár eins og góð ferð í rússíbana og það skiptust á skin og skúrir. Að verða vitni af og vera þáttakandi í þeirri átburðarrás sem átti sér stað í pólitíkinni á vormánuðum vegna Panamaskjalanna var ótrúleg lífsreynsla sem seint mun líða úr minni. 

Meira