Tækifærin leynast víða..

27.janúar'18 | 15:39

Ég hef alltaf lesið og fylgst með Grindavík.net og fundist sá miðill bæði nauðsynlegur og skemmtilegur, nauðsynlegur fyrir samfélagið okkar því við sem samfélag þurfum aðhald og góða penna sem vekja athygli á hinum ýmsum málefnum sem skipta máli og lífga upp á daginn okkar með skemmtilegum frásögnum.

Meira

Takk fyrir síðast Bjarni

28.september'17 | 15:35

Heill og sæll Bjarni og takk fyrir síðast!  Þetta var ansi mikið stuð og verð ég að segja að þú komst mér glettilega á óvart með söng þínum, ég átti ekki von á að þú byggir yfir þessum hæfileikum líka.  Við þurfum að endurtaka leikinn við tækifæri og þá mæti ég að sjálfsögðu með gítarinn.

Meira

Takk fyrir síðast Bjarni

28.september'17 | 15:35

Heill og sæll Bjarni og takk fyrir síðast!  Þetta var ansi mikið stuð og verð ég að segja að þú komst mér glettilega á óvart með söng þínum, ég átti ekki von á að þú byggir yfir þessum hæfileikum líka.  Við þurfum að endurtaka leikinn við tækifæri og þá mæti ég að sjálfsögðu með gítarinn.

Meira

Í örmum hvers er Grindavíkurvegur, Nei Takk

17.júní'17 | 03:14

Í örmum mínum er átta ára gamalt barn, augu hans voru stjörf hann er farinn. Uppi á vegi stendur unnusta mín og fjögur ára barn okkar.. Ég rek þau til baka í bílinn. Slysið var alvarlegt

Meira

Lífsreynslusaga

1.mars'17 | 23:37

VARÚÐ!  Áður en lengra skal haldið þá ert þú lesandi góður, hér með varaður við þessari lesningu.  Ef þú ert hneykslunargjarn, viðkvæmur eða hvað þá klígjugarn, þá skaltu hætta lestrinum núna.

Meira