Ég heiti Hrefna og ég vinn í félagsmiðstöð

19.október'15 | 05:57

Ég heiti Hrefna og ég vinn í félagsmiðstöð. Mörgum kann að þykja þetta undarlegt upphaf á faglegri grein en fyrir mér endurspeglar þessi örstutta setning mig sjálfa, hvað ég stend fyrir og hvað ég trúi á.

Meira

Forrest Gump í Grindavík

29.maí'15 | 05:26

Við á Grindavík.net höfum mikið gaman af því að birta hvers konar list eða annað sem fólk er að fást við. Við sáum þetta flotta myndband á netinu. Þarna eru nokkrar stelpur úr 10 bekk Grunnskólans að vinna enskuverkefni. Viðfangsefnið er Forrest Gump.

Meira

Krakkarnir í 5. P eru með nýstárlega aðferð til að læra margföldunartöfluna Myndband

15.maí'15 | 22:52

Það má með sanni segja að krakkarnir hans Pálmars hafa fengið nýstárlega aðferð til að læra margföldunartöfluna.  Hér er frábært myndband af þessum frábæru krökkum.

Meira

Sumarklúbbur Þrumunnar

13.maí'15 | 18:24

Í sumar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn á aldrinum 11-14 ára, þ.e. börn sem eru að klára 5.-7. bekk (fædd 2002, 2003 og 2004), á tveimur aðskildum námskeiðum frá kl. 10:00-14:00. Hvort námskeið stendur yfir í tvær vikur. Ekki er hægt að kaupa hluta úr degi. Hámarksfjöldi barna á hverju námskeiði er 20 manns. Þegar námskeiðin eru full verður hægt að skrá barn á biðlista.

Meira