SÍÐASTA NÁMSKEIÐ SUMARSINS ER FRAMUNDAN

12.Ágúst'17 | 09:18

Þá er komið að síðasta knattspyrnuskólanum sem hefst á mánudaginn 14. ágúst. Knattspyrnuskóli UMFG og Lýsis hefur verið starfræktur í sumar fyrir iðkendur á aldrinum 6 - 14 ára, bæði piltum og stúlkum.

 

Meira

Grindavík í 8 liða úrslitin

6.desember'16 | 08:43

Grinda­vík vann ÍR 93:86 í hörku­leik úr­vals­deild­arliðanna í Grinda­vík. ÍR-ing­ar leiddu eft­ir þriðja leik­hluta en misstu tök­in í þeim fjórða og gekk því Grinda­vík­urliðið á lagið.

Meira

U15 kvk enduðu í 4. sæti á Copenhagen invitational

20.júní'16 | 06:45

Íslensku stelpurnar töpuðu síðasta leiknum um bronsið á móti heimastúlkum. Þjálfarar eru Grindvíkingum kunnir en það voru þeir Daníel Guðni Guðmundsson og Pétur Guðmundsson sem voru þjálfarateymi meistaraflokks kvenna í Grindavík síðasta tímabil. 

Meira

2-1 tap á útivelli

13.júní'16 | 06:19

Grindavík tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu þegar þeir náðu ekki að sigra HK í Kópavogi. 

Meira