Guðfinnur er kokkur vikunnar

24.maí'17 | 07:06

Takk fyrir áskorunina Jói. Uppskriftin sem ég valdi er súpa sem þróaðist út frá austurlenskri matargerð. Ég ráðlegg fólki að elda mikið magn þar sem súpan er betri daginn eftir.

 

Meira

Kokkur vikunnar er Jóhann Kristmundsson

17.maí'17 | 15:11

Takk Ragga. Gaman að fá þessa áskorun og það frá snilldar kokki, lít á þetta sem mikið hrós. Uppskriftin sem ég kem með má rekja til þess að ég ákvað að gleðja konuna mína þegar við áttum 22 ára sambandsafmæli. 

Meira

Kokkur vikunnar er Ragnheiður

10.maí'17 | 11:23

Ragnheiður Eyjólfsdóttir eða Ragga er kokkur vikunnar, hún starfar sem mannauðsstjóri hjá HS Veitur hf, hún er ekki bara snillingur á Excel, heldur er hún líka snilldarkokkur 

Meira

Birna er kokkur vikunnar - Lífið er best með miklum rjóma og smjöri

29.mars'17 | 06:57

Ég er dassari.. Stundum lukkast það, stundum er útkoman drullumall. En eftirfarandi er frekar einfalt og ólíklegt að það klúðrist, auk þess sem það er fljótlegt, sem er alltaf plús. 

 

Meira