Sjómannadagsráð heiðraði fimm sjómenn

16.júní'17 | 10:59

Fimm sjómenn voru í ár sæmdir heiðursmerki Sjómanna- og vélstjórafélagsins við hátíðlega athöfn sunnudaginn 11. júní, en allt frá árinu 1970 hefur Sjómannadagsráð Grindavíkur viðhaft þann sið að heiðra nokkra aldraða grindvíska sjómenn á sjómannadaginn.

Meira

Ellert gefur út nýtt lag

1.febrúar'17 | 22:15

Sjógarpinum Ellert Jóhannssyni er eins og Grindvíkingum er kunnugt fleira til lista lagt en að draga fisk úr sjó. Hann semur einnig lög og texta og í dag kom nýjasta lag hans, Mother (Point of no return) út. 

Meira

Auglýst eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Grindavíkur 2016

21.janúar'16 | 05:30

Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar auglýsir eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Grindavíkur 2016.

Meira

Námskeiðhald í tengslum við Menningarviku

20.janúar'16 | 01:28

Í febrúar og fram í Menningarvikuna 12.-20. mars n.k. er vonast til þess að félagasamtök eða einstaklingar í Grindavík bjóði upp á námskeið fyrir bæjarbúa.

Meira