Eldeyjarkórinn ásamt hljómsveit heldur tónleika í kirkjunni

22.maí'17 | 10:07

Eldeyjarkórinn ásamt hljómsveit heldur tónleika í kirkjunni þann 25. næstkomandi, Uppstigningardag klukkan 17:00

Meira

Lokahóf yngri flokka UMFG!!!

22.maí'17 | 10:12

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í Íþróttahúsinu miðvikudaginn 24. maí. Lokahófið verður tvískipt í ár, 1.-4.bekkur byrjar kl 17:00 og lokahóf eldri iðkenda byrjar kl 17:30.

Meira

Það skiptast á skin og skúrir í vikunni

22.maí'17 | 00:28

Spáin er ágæt fyrir næstu viku. Við þurfum þó ekki að vökva blettinn, almættið sér um það ef spár ganga eftir. Það ætti þó að vera þurrt og gott veður í kvöld þegar að karlalið Grindavíkur freistar gæfunnar uppi á Skaga. Annars er spáin fyrir vikuna sem hér segir.

Meira

Karlalið Grindavíkur spilar við ÍA

21.maí'17 | 13:09

Karlalið Grindavíkur fer upp á Skaga og spilar við heimamenn klukkan 19:15. Hvernig væri að fá sér bíltúr uppá skaga og horfa á skemmtilegan leik í blíðunni.

Meira