Hamingjan kemur ekki á gullplatta

26.júlí'17 | 10:15

Ég verð svo miklu hamingjusamari þegar ég verð aðeins grennri, já eða þegar ég finn rétta karlinn, eða kannski bara þegar ég skil við karlinn. Nú eða þegar ég fæ aðra og betri vinnu, eða hina langþráðu kauphækkun, já eða bara þegar ég vinn í lottóinu. Ég verð örugglega miklu hamingjusamari þegar líf mitt er einhvern veginn allt öðruvísi en það er í dag – hvernig, veit ég bara ekki!

Meira

FM95BLÖ - ÞJÓÐHÁTÍÐ BÍÐUR

26.júlí'17 | 10:38

FM95BLÖ - ÞJÓÐHÁTÍÐ BÍÐUR- MYNDBAND

Meira

Grindavíkurbær getur ekki boðið uppá mat í hádeginu

25.júlí'17 | 20:59

Grindavíkurbær getur ekki haldið áfram að þjónusta eldri borgara með niðurgreiðslu á mat, þar sem ekki er mögulegt að starfrækja mötuneyti í Víðihlíð. Boðið hefur verið upp á þjónustuna frá því snemma árs en um tilraunaverkefni var að ræða þar sem eldri borgurum í Grindavík var boðið upp á heitar máltíðir í hádeginu á 1.000 krónur. 

Meira

Knattspyrnudeild Grindavíkur auglýsir eftir yfirþjálfara

25.júlí'17 | 19:21

Knattspyrnudeild Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, skipulögðum, áreiðanlegum og kraftmiklum einstaklingi með reynslu og menntun í knattspyrnuþjálfun. Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með mannleg samskipti og leita leiða til að efla en frekar yngri flokka starf félagsins. 

Meira