Körfuknattleiksdeild Þórs hefur ráðið Grindvíkinginn Helga Rúnar sem þjálfara

17.Ágúst'17 | 12:03

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur ráðið Grindvíkinginn Helga Rúnar Bragason sem þjálfara meistaraflokks kvenna í körfubolta og tekur hann við liðinu af Benedikt Guðmundssyni.

Meira

Frábærar fréttir - Tilkynning til foreldra

16.Ágúst'17 | 13:19

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að greiða námsgögn fyrir nemendur í 1.-10. bekk við Grunnskóla Grindavíkur.

Meira

Koffínbörnin

16.Ágúst'17 | 06:26

Lára skrifaði grein inn á visir.is í sumar um Koffínbörnin. Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð. Á færibandinu eru tveir orkudrykkir. Afgreiðsludaman gerir enga athugasemd við innkaupin. 

 

Meira

Viðtal við Óla og Gunnar eftir leikinn í gær

15.Ágúst'17 | 11:19

Viðtal við Gunnar þorsteinsson fyrirliði Grindvíkinga og Óli Stefán þjálfar eftir leikinn í gær. Fótbolti.net

Meira