Íslandsmeistaratitillinn til Grindavíkur?

30.apríl'17 | 12:09

Þá er stóri dagurinn runninn upp. Okkar körfuboltalið fer í vesturbæ Reykjavíkur og spilar úrslitaleik við KR. Vonandi mæta margir gulir á völlinn og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Dagurinn í dag snýst um þennan leik hjá flestum Grindvíkingum.

Meira

Vera meira - segja minna!

30.apríl'17 | 00:27

Vinkona mín kom til mín fyrir nokkrum árum með þessa eftirminnilegu setningu „Anna Lóa, ég man þegar þú misstir mömmu þína þá sagði ég , oh hvað ég skil þig, þetta hlýtur að vera svo erfitt.

Meira

Leikhópurinn Lotta í Grindavíkurkirkju

29.apríl'17 | 05:09

Mánudaginn 1. maí kl. 11:00 verður Leikhópurinn Lotta í Grindavíkurkirkju. Þrjár skemmtilegar ævintýrapersónur ætla að kíkja í heimsókn, syngja, sprella og segja sögur af sér og vinum sínum úr ævintýraskóginum. 

Meira

Náðu þér í miða á oddaleik KR og Grindavíkur

28.apríl'17 | 17:39

Þá er komið að oddaleiknum. Þvílík úrslitakeppni.....eru ekki allir klárir á völlinn ? Miðasala hér  www.kr.is/midasala . Fjölmennum á völlinn.

Meira