Fjáröflun

1.Apríl'15 | 07:17

Þriðji flokkur kvenna stefnir á keppnisferð í sumar. Þær eru nú að safna fyrir þessari ferð. Fyritæki hér í Grindavík hafa verið dugleg við að útvega vinnu fyrir þær við hin ýmsu tilfallandi störf.

Það er gott fyrir unga fólkið að finna þennan stuðning úr samfélaginu. Þau eru þakklát fyrir það. Hér eru nokkrar myndir af ungu og efnilegu fólki við vinnu í Nettó í gærkvöldi.