Hlustið á þetta flotta lag Kristjóns Grétarssonar

15.Maí'15 | 11:24

Kristjón Grétarsson sem er búsettur í Grindavík var að taka upp sitt fyrsta lag. Hann bað okkur að koma því á framfæri við ykkur. Við verðum að sjálfsögðu við þeirri bón. Við viljum endilega taka þátt í að koma því sem fólk er að skapa á framfæri. Myndbandið við lagið sem að heitir Heimsins börn er einnig gott.