Sigurður Aðalsteinsson milliliðalaust á Bryggjunni

18.Maí'15 | 16:00

Næstkomandi miðvikudag verður Sigurður Aðalsteinsson milliliðalaust á Bryggjunni. Sigurður, sem einu sinni spilaði í Grindavíkurliðinu í knattspyrnu, ætlar að halda fyrirlestur um son sinn Gylfa sem leikur með Swansea í ensku úrvalsdeildinni.

 

Gylfi Sigurðsson er án efa einn af okkar beztu fótboltamönnum. Liðið hans í Englandi hefur leikið betur en oftast áður í sögu félagsins. Framundan er svo landsleikur hjá íslenska landsliðinu við Tékkland á Laugardalsvellinum.

Milliliðalaust á miðviikudaginn kl. 09:00 fyrir hádegi.

Það eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Beztu kveðjur

Bryggjan