Forrest Gump í Grindavík

29.Maí'15 | 05:26

Við á Grindavík.net höfum mikið gaman af því að birta hvers konar list eða annað sem fólk er að fást við. Við sáum þetta flotta myndband á netinu. Þarna eru nokkrar stelpur úr 10 bekk Grunnskólans að vinna enskuverkefni. Viðfangsefnið er Forrest Gump.

Þetta myndband er mjög vel gert hjá stelpunum.