Götutískan

30.Nóvember'15 | 04:10

 Þar sem við Grindvíkingar erum alveg hrikalega smart fólk upp til hópa þá var nú bara ekki annað í stöðunni en að byrja nýjan þátt þar sem við myndum götutískuna í bænum okkar.

Þessar myndir voru teknar á fjörugum föstudegi og ekki vantaði fínheitin frekar en fyrri daginn. Við hefðum kannski viljað ná fleirum en þessir duga í bili.  Fylgist með!