Haukar - Grindavík 19:15

3.Desember'15 | 11:39

Síðasti leikur Wise er í kvöld.

  Meistaraflokkur karla sækjir Hauka heim í Ásgarð í kvöld.  Tímabilið hefur verið upp og ofan og eru Grindvíkingar í 7. sæti deildarinnar með fjóra sigra og jafnmarga tapaða leiki. Haukar eru í 4. sæti og hafa komið á óvart í vetur, þeir eru þó aðeins með einum fleiri unna svo allt getur gerst. Það er ekki langt að skutlast í Hafnafjörðinn og hvetja strákana okkar því er um að gera að gera sér ferð.

Áfram Grindavík!