Döðlukúlur – einfalt, hollt og gott !

16.Maí'16 | 08:22

Yndislegt og hollt nammi fyrir alla fjölskylduna.

Uppskrift: 

  • 2 dl döðlur

  • 2 msk haframjöl

  • 1 dl möndlur eða hnetur

  • 1 msk kakó eða súkkulaðipróteinduft

  • 1/2 – 1 tsk rommdropar eða 1-2 msk kaffi

  • kókosmjöl til að velta kúlunum upp úr

Setjið allt hráefnið fyrir utan kókosmjölið í matvinnsluvél eða vinnið saman með töfrasprota. Rúllið litlar kúlur úr blöndunni og veltið upp úr kókosmjöli.

dc3b6c3b0lukc3balur10

dc3b6c3b0lukc3balur11

dodlukulur2

 

cropped-fbforsida14rammi

www.ljufmeti.com   HÉR