MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi

17.Maí'16 | 04:55

Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.

Þessi drykkur er saðsamur og það verður ekkert nart á milli mála.

Uppskrift fyrir 2 drykki:

breakfast-banana-400x400

Hráefni:

1 meðal stór banani

2 lífræn egg

½ boli af möndlumjólk

1/3 bolli af ferskum bláberjum

1 tsk af hrá hunangi

istock_photo_of_blueberries

Leiðbeiningar:

Settu allt hráefnið í blandarann þinn og skelltu á mesta hraðann. Láttu hrærast þar til drykkur er mjúkur.

Helltu í glös og drekktu strax.

Njótið vel!