Stórsigur í fyrsta heimaleik sumarsins

19.Maí'16 | 07:00

 

Fyrsti leikur Grindavíkur í sumar í 1.deild kvenna B riðli fór fram í gærkvöld hér í Grindavík í blíðskaparveðri og voru það Grótta stúlkur sem mættu á svæðið.

Leikurinn fór skemmtilega af stað og var það greinilegt að bæði lið ætluðu sér 3 stig úr leiknum en eftir að fyrsta markið kom frá Campbell á 28 mín þá virtist sem að allur vindur færi gjörsamlega úr Gróttu stúlkum en þetta virtist gefa heimamönnum byr í seglin og skoraði Campbell annað mark sitt á 40. mínútu og staðan í hálfleik 2-0.

Í seinni hálfleik virtust Grindavíkur stúlkur hafa fengið sér Lýsið sitt því að röð marka kom og má nefna tvær þrennur og þrú stiginn örugg og má segja að Grindavík hefði alveg geta bætt við allavega 2-3 mörkum í viðbót en lokatölur voru 9-0. 

Grindavíkur stúlkur eru nú efstar í deildinni eftir fyrstu umferð  og er þetta góð byrjun á vonandi góðu tímabili.

Leiknum var lýst á Hljóðbylgjunni og voru fjölmargir hlustendur um allt land.

 

 

Hér eru markaskorarar

11 

Sashana Carolyn Campbell

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

28 

 

11 

Sashana Carolyn Campbell

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

40 

 

26 

Marjani Hing-Glover

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

49 

 

11 

Sashana Carolyn Campbell

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

53 

 

10 

Sara Hrund Helgadóttir

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

58 

 

26 

Marjani Hing-Glover

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

59 

 

10 

Sara Hrund Helgadóttir

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

64 

 

18 

Dröfn Einarsdóttir

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

76 

 

10 

Sara Hrund Helgadóttir

http://www2.ksi.is/myndir/new/mark.png Mark 

80