Borgunarbikarinn

Meistaraflokkur kvenna unnu Aftureldingu 4- 0

24.Maí'16 | 07:11

Grindavík vann glæsilegan sigur á Aftureldingu 4-0 

Markaskorar kvöldsins voru 

0-1 Sashana Carolyn Campbell15'

0-2  Dröfn Einarsdóttir 62'

0-3 Sashana Carolyn Campbell  66'

0-4 Sara Hrund Helgadóttir  86'

 

Leikskýrslan

Stúlkurnar fönguðu innilega eftir leik. Hér má sjá myndband sem tekið var eftir leik. Til hamingju með sigurinn stelpur.