Grindavík - KA sýndur beint HÉR!

25.Maí'16 | 17:15

Eftir örstutta stund munu leikar hefjast á milli Grindavík og KA á Grindavíkurvelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 

Leikurinn hefst klukkan 17:30 og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan fyrir brottflutta Grindvíkinga eða þá sem sjá sér ekki fært að mæta.