Grindavík fær Fylki í heimsókn í Borgunarbikar karla

28.Maí'16 | 06:39

Dregið var í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla í gær og fengu Grindvíkingar leik á heimavelli gegn Fylki. 

Fylkir er í Pepsídeildinni og slógu þeir út Keflavík í 32-liða úrstlitum. Leikið verður dagana 8. og 9. júní.