Mögnuð hjólhestaspyrna frá leikmanni Þórs/KA gegn Grindavík

13.Júní'16 | 06:22

Þór/KA og Grindavík áttust við í bikarkeppni kvenna í gær á Þórsvelli. Norðanstelpur sem spila deild ofar en þær Grindavísku fóru með frekar auðveldan sigur af hólmi 6-0. Þessi tilþrif setjum við í Meistaradeildina.

Einn af hápunktum leiksins var þegar Mexíkóski landsliðsmaðurinn Sandra Stephany Mayor gerði sér lítið fyrir og skoraði rosalegt mark með hjólhestaspyrnu, sjón er sögu ríkari.

Myndband að því smá sjá hér að neðan.