Vöfflu-eggjakaka á innan við mínútu

26.Júní'16 | 06:18

Frábær hugmynd frá Guðrún Veigu á hun.moi.is.

 

Eggjakaka í vöfflujárni 

Uppskrift:

  • 2 egg

  • mjólk til þess að þynna

  • krydd að eigin vali (ég nota oregano, steinselju, salt og svartan pipar)

  • 2-3 brytjaðar skinkusneiðar

  • 1/4 rauðlaukur

  • Að sjálfsögðu má nota bara það sem hugurinn girnist – hvort sem um er að ræða hráefni eða krydd.

Eggjablöndunni hrært saman og skellt í heitt járnið.

IMG_0780

Innan við mínútu síðar, voilá – allt klárt. Hrikalega góð ommiletta, bæði stökk og djúsí.