Hópararnir slá aftur í gegn og núna með þeim frægu á rúntinum

13.Júlí'16 | 00:12

Hóparar í Grindavík eru engu líkir. Þær Jóhanna, Þórlaug og Hanna hafa gefið út annað magnað myndband. Myndband sem enginn má fram hjá sér fara. Þær taka á rúntinum alla helstu smelli Íslandssögunnar. Myndin með fréttinni er bara upphafið. Við eru ekki frá þvi að við förum líka að dilla bossum.

Ég er eins og ég er á sannanlega við hjá þeim stöllum. Myndbandið er neðst á síðunni.

 

MYNDBANDIÐ ER SVO HÉR AÐ NEÐAN