Taka á The BackstaBBing Beatles

Tekinn, fimmti hluti

28.Júlí'16 | 00:07

Í fyrra plataði ég félaga mína í Bítlabandinu okkar, The BackstaBBing Beatles.  Við höfðum nýlega uppgötvað á youtube, Ítalann Galiazzo Frudua sem hefur tekið tugi Bítlalaga og krufið raddanir laganna til mergjar.  Gífurlega gott hjálpartæki fyrir okkur svo ekki verði fastara að orði kveðið!  

Við ákváðum að verða við ósk hans um að þeir sem væru að nýta sér myndböndin hans myndu styrkja hann og okkur datt síðan í hug að setja okkur í samband við hann, m.a. til að fá hann til að reyna skýra út raddanirnar í “What goes on” 

Ég sá mér þarna leik á borði og tók að mér að setja mig í samband við kappann.  Ég breytti emaili Ítalans lítilega og setti félaga mína í bcc í emailinu.  Þeir urðu að prófa að senda á þetta email til að átta sig á að verið væri að spila með þá.  Ég fékk að sjálfsögðu emailið sem ég sendi á Galliano beint í hausinn og svo skáldaði ég svör Ítalans jafnóðum. 

Þar sem ég hafði áður platað Jónsa bróður illilega (The golden left foot) og til að upplifa nokkur hlátursköst með honum, ákvað ég að leyfa honum að vita af tökunni.  Við áttum nokkur stórfengleg hlátursköstin á meðan ég var að semja emailin og “svör Ítalans”

Fyrsta email mitt á Ítalann:

Dear mr. Frudua. My name is Sigurbjorn (Sibbi) and I´m from Iceland. I´m in a Beatles tribute band called the Backstabbing Beatles along with my 3 brothers, the son of one of them, his friend and two cousins. So all in all, we are 8! In order to perform this great music of the Beatles, we feel we need at least be twice as many as The Beatles were :) Let me tell you about myself. It was my idea to form this band and at the beginning I was kind of doing everything. I played guitar, some percussion, lead vocals, backing vocals and so on. The others did quite less than I did but they still were doing good. About a year ago, the two cousins came along and they have made us better because I was able to switch completely on percussion and have been able to concentrate more on the backing vocals but as you know, that is so important in those great Beatles songs. My friend is married to an Italian woman and when they got married in Pisa in 2010, I went to their wedding and it was great. At the celebration after the ceremony, I did a speech in Icelandic, English and Italian and your fellow countrymen absolutely loved it!! :) And I ended with singing the great song by Umberto Tozzi, Gente di mare. I would love to be able to perform that song for you sometime. Do you have your own Facebook account so I can let you see that performance from that wedding? I can also share with you some songs we in the band did at a big dance last month. All the best from Iceland, Sibbi

Daddi frændi var fyrstur til að bíta á agnið og svaraði ca 3 sekúndum eftir að ég hafði sent þetta fyrsta email á Ítalann.  Þess verður að geta að í upphafi var Daddi alger lykilmaður í þessu Bítlastússi okkar þar sem hann einn gat tekið gítarsóló og spilað á píanó svo eðlilega fannst honum ég blása full harkalega í eigin trompet í þessu fyrsta emaili J

Svar Dadda:  "HAHAHA þetta er sú allra mesta mont-smeðju-sleikju-ego-centrískasta- bull setning sem ég hef á ævi minni lesið og var nú nefið orðið brúnt fyrir !
Gaman að þessu"

Fyrsta svar Ítalans:

Hello Sigurbjorn (Sibbi) I am very glad to have email from you. But I want to know more about your band. Frudua

Ég til baka:

Hi there :) I can tell you more about our band when you come over to Iceland. We would like to invite you to Iceland and hopefully perform with us. My brother has a very nice summer house and we could stay there and maybe cook you some great Icelandic food like lobster and our famous Icelandic lamb :) Tell me. What is your job? Best regards, Sibbi

Þarna er aðeins farið að þykkna í Ítalanum J

Hi. When I come to Iceland? Am I coming to Iceland? What is my job? What does that matter?? I don´t understand this questions? But if you want to know I play music and also I am learning to be doctor. Best of luck with your Beatles music and again, thank you for your donation. Frudua

Ég held áfram.  (Bassaleikarinn í bandinu okkar, Þórólfur Guðnason er barnalæknir, sóttvarnarlæknir og staðgengill landlæknis)

Hi Galeazzo. Yes, I think you would love to visit our beautiful country. Iceland has become very attractive for tourists and we would give you special good treatment :) Are you learning to be doctor?? That sounds great and you are lucky because our bass player is a doctor for children and when you come over, I am sure he will let you stay at his place so you can use the oppurtunity and learn more about being a doctor :) When do you want to come over? It would be best if you can come during the summer, Icelandic summers are the best :) On June 21st, we have daylight all day long :) If you play golf, I can play with you at our course in Grindavik during the night, it is the best :) Later, Sibbi

Loka „email“ Galliano“

 

Sibbi, where is this going?

Why do you think I want to come to visit you in Iceland?

What is wrong with you?

Please do not disturb me any more!

 

What do your bandmates who have been in bcc in all those emails think?

How do they feel now when they realize they have been punk´d badly by you?

Like fishermen say who are catching fish on small boats in Strandveiðikerfið;

It is good to catch 1 fish on slóði but to catch 6 beautiful Beatle fishes is priceless

 

hehehehehehehhehehe

 

Ef hláturinn lengir lífið þá er nokkuð ljós að ég og Gauti lengdum okkar um einhver ár í dag og í kvöld!!! hehehehhe

 

Prófið að senda á þetta email; gal.frudua@the-valve.com, fáið það beint í hausinn heheheehheeh

Rétt email hjá honum er g.frudua@the-valve.com

 

Nokkur priceless comment inn á milli hjá ykkur en Daddi, þú átt klárlega vinninginn.  Ég held þú þurfir að kíkja til Þórólfs eða annars læknis og láta fjarlægja öngulinn úr maganum á þér hehehehehe  Nú eða kannski getur Galeazzo hjálpað til líka hehehehehehehehe

 

 

Allir að staðfesta móttöku á þessum pósti með því að segja "ég heiti x og ég var tekinn"  Megið líka hafa þetta á ensku: My name is x and I was punk´d

hehehe

 

Kv. Sibbi