Starfsmenn Einhamars endurgerðu myndband Miley Cyrus

21.Nóvember'16 | 00:10

Heimasíða Einhamars Seafood er nokkuð lífleg þessa dagana. Það segir sig hvað það eru margir talentar að vinna hjá fyrirtækinu. Tamar, Haukur, Elli Maggi, Stebbi, Teddi og Óskar. Við látum myndbandið sjá um restina af kynningunni. Þetta fer í meistaradeildina hjá okkur á WWW.GRINDAVIK.NET