Grindavík í 8 liða úrslitin

6.Desember'16 | 08:43

Grinda­vík vann ÍR 93:86 í hörku­leik úr­vals­deild­arliðanna í Grinda­vík. ÍR-ing­ar leiddu eft­ir þriðja leik­hluta en misstu tök­in í þeim fjórða og gekk því Grinda­vík­urliðið á lagið.

Grindavík: Lewis Clinch Jr. 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 14, Þorleifur Ólafsson 13/10 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 12, Ómar Örn Sævarsson 11/16 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7, Þorbergur Ólafsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Hamid Dicko 0, Magnús Már Ellertsson 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0.

Áfram Grindavík 

Tölfræði leiks 


Grindavík
93 : 86
 
23 - 35 23 - 22 17 - 15 30 - 14
05-12-2016 19:15 
Game number: 20
Leikvöllur: Mustad höllin
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Steinar Orri Sigurðsson

ÍR
 
Tölfræðilegur samanburður
 
42
43
2ja%
27
38
3ja%
84
83
V%
46
49
 
 
 
Stigaskorstölfræði
 
Flokkur Grindavík ÍR
Stigaskor byrjunarliðs 68 78
Stig af bekk 25 8
Flest stig skoruð í röð 10 10
Mesta forysta 7 18
Stig í teig 30 30
Skipst á forystu 1
Hversu oft jafnt 2
Leiðtogar í tölfræðiþáttum