Daníel Leó að gera góða hluti í Noregi

28.Janúar'17 | 12:44

Daníel Leó sem að spilar með AaFK í Noregi skoraði tvö mörk í 4-0 sigurleik liðsins. Hér á neðan er hægt að skoða viðtal við hann eftir þennan leik. Þetta er frábær árangur hjá Daníel. Við óskum honum til hamingju með þennan flotta sigur.