Uppistandi Ara Eldjárns og Björns Braga frestað

15.Mars'17 | 19:12

Fyrirhugðum uppistöndum þeirra Ara Eldjárns og Björns Braga sem voru á dagskrá Menningarviku í kvöld hefur því miður verið frestað 

vegna veikinda. Þeir félagar hafa þó fullan hug á að heimsækja okkur fljótlega og verður ný dagsetning auglýst síðar.