Kaffihúsatónleikar í tónlistarskólanum í dag

16.Mars'17 | 03:20

Nemendur tónlistarskólans munu flytja fjölbreytt lög á kaffihúsatónleikum fimmtudaginn 16. mars kl. 17:00 í sal tónlistarskólans. 


Allir hjartanlega velkomnir!