Björn Lúkas Haraldsson mun keppa sinn fyrsta MMA bardaga

15.Apríl'17 | 10:27
björn-lúkas

Mynd: Mjölnir/Sóllilja Baltasardóttir.

Fjórir Mjölnismenn munu berjast á MMA bardagakvöldi í Færeyjum þann 6. maí. Bardagakvöldið kallast North Atlantic Fight Night en tveir Íslendingar munu berjast sinn fyrsta MMA bardaga Björn Lúkas Haraldsson er einn þeirra.

Björn Lúkas Haraldsson mun keppa sinn fyrsta MMA bardaga á kvöldinu. Björn hefur mikla keppnisreynslu úr júdó, tækvondó og BJJ og tekur nú sinn fyrsta MMA bardaga. Björn Lúkas mætir Håvar Hobbesland (1-1) frá Frontline Academy í Noregi.

MMA FRÉTTIR