Daníel Leó Grétarsson skoraði sitt fyrsta deild­ar­mark fyr­ir Aalesund

18.Apríl'17 | 10:58

Daníel Leó Grétarsson 21 árs gamli varn­ar­maður og Grind­vík­ing­ur skoraði sitt fyrsta deild­ar­mark fyr­ir Aalesund í 3:1-sigri á Lilleström. 

Til hamingju Daníel