Delux Kvartett Sigurðar Flosasonar

Tónleikar á Bryggjunni í kvöld

19.Apríl'17 | 13:29

Delux Kvartett Sigurðar Flosasonar verður með tónleikar í kvöld kl. 21:00 á Bryggjunni.


Þrír af fremstu jazzleikurum Luxemborgar og saxófónleikarinn Sigurður Flosason hafa starfað talsvert saman á meginlandinu undanfarin tvö ár.


Sigurður Flosason   Saxófónn
Michel Reis              Píanó
Marc Demuth          Kontrabassi
Jeff Herr                  Trommur