Lengjubikar kvenna: Grindavík sigraði IA

21.Apríl'17 | 09:23

Grindavíkur stelpur unnu leik í Lengjubikarnum með sigri á ÍA 2-1. Mörkin skoruðu Lauren og Linda.

Grindavík 2 - 1 ÍA 
1-0 Linda Eshun ('59 ) 
2-0 Lauren Brennan ('85 ) 
2-1 Aníta Sól Ágústsdóttir ('90 )