Grindavík-Víkingur í kvöld

14.Maí'17 | 07:40

Grindavík mætir Víkingi Ó á heimavelli í kvöld, sunnudaginn 14 maí klukkan 1800. Okkar menn hafa nú spilað tvo leiki í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Störnuna en unnu síðan Víking Reykjavík á útivelli. Þetta er flottur árangur hjá strákunum. 

Vonandi mæta sem flestir á völlinn og styðja okkar menn áfram. Það er gaman og gott að mæta á völlinn, horfa á skemmtilegan leik og hitta fólk í góðu spjalli.

Áfram Grindavík!