Inngöngulagið sem Lúkas notaði þegar hann var að keppa í Færeyjum

16.Maí'17 | 00:35

Hér er hægt að horfa á inngöngulagið sem Lúkas notaði þegar hann var að keppa í Færeyjum á dögunum. 

Lagið samdi vinur hans Lúkas Guðjón Sveinsson ásamt hljómsveitinni Ring of Gyges.