Fish House - Bar & Grill

Mugison og Grétar Matt á laugardagskvöldið

17.Maí'17 | 13:29

Það er Gaman í Grindavík. Mugison heldur tónleika á Fish House á laugardagskvöld kl 21.00. Flestir vita að Mugison er mikill snillingur, sérstaklega á sviði. 


Það er því mikil tilhlökkun í þeim fjölmörgu sem að ætla að mæta og skemmta sér á tónleikum sem að geta varla klikkað. Grétar Matt og húsbandið mun síðan sjá um fjörið fram á nótt.