Grindavík mætir Fjarðabyggð í Útsvari í kvöld

19.Maí'17 | 15:51

 Grindavík mætir Fjarðabyggð í undanúrslitum Útsvars í kvöld. Umsjónarmenn útsvars eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Þátturinn hafst klukkan 20:05.Lið Grindavíkur í spurningaþættinum Útsvar er skipað þeim Andreu, Agnari og Eggerti, við óskum þeim velgengni í þættinum í kvöld.