Sérsveitin kölluð út

20.Maí'17 | 21:52

Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur verið kölluð út vegna atviks í Grindavík. Samkvæmt frétt á Vísi.is eru sérsveitarmennirnir búnir vopnum.

Útkallið barst á níunda tímanum í kvöld, en ekki hafa fengist upplýsingar um hvers eðlis útkallið er.

Heimildir sudurnes.net