Grindvíkingar fá Eyjamenn í heimsókn

18.Júní'17 | 10:41

Grindvíkingar fá Eyjamenn í heimsókn í dag. Við höfum komið á óvart í upphafi tímabils og sitjum nú í öðru sæti deildarinnar með 14 stig úr 7 leikjum. Leikurinn hefst kl 17:00 á Grindavíkurvelli

 

Hér gefur að líta leiki dagsins: 

18. júní. kl: 17:00 Grindavík - ÍBV Grindavíkurvöllur

18. júní. kl: 17:00 Valur - KA Valsvöllur