Grindavík mætir Haukum á Ásvöllum

2.Júlí'17 | 06:43

Stelpurnar í meistaraflokk eiga útileik í dag sunnudag klukkan 14:00 og er því ekki tilvalið að fara á rúntinn og hvetja þær til sigurs. Þrjú mjög mikilvæg stig eru í boði á móti Haukum á Ásvöllum . 

ÁFRAM GRINDAVÍK